Fréttir

Notkun geðlyfja er mest meðal ófaglærðra

27.1.2003

Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins er meðhöfundur greinar er birtist í 1.tölublaði Læknablaðisins 2003. Þar er rakið umfang á notkun geðlyfja.  Í greininni kemur meðal annars fram að notkunin er mest meðal þeirra sem verst eru settir í
félagslegu tilliti og þegar horft sé til einstakra starfshópa er hún mest meðal ófaglærðra.