Fréttir

Norræna vinnuverndarnefndin auglýsir eftir styrkumsóknum á sviði vinnuverndar fyrir árið 2010 - viðbótarúthlutun

14.12.2009

Áherslusvið
 
1. Vinnuvernd, heilsa og efnahagur
2. Þróun vinnuverndaraðgerða og eftirlits
3. Vinnuvernd og aðbúnaður starfsfólks af erlendum uppruna
4. Mikilvægi vinnuverndar og aðgerða á vinnustað til að auðvelda endurkomu á vinnumarkað.
 
Heildarupphæð styrkja í þessari úthlutun verður 1 milljón danskra króna. Skilafrestur umsókna er 10. febrúar 2010.

Sjá meðfylgjandi skjal

Kristinn Tómasson yfirlæknir, kristinn@ver.is
Þórunn Sveinsdóttir deildarstjóri, torunn@ver.is