Fréttir

NIVA auglýsir eftir umsóknum um styrki

18.8.2004

NIVA - Norræna menntunarstofnunin í vinnuverndarfræðum (Nordic Institute for Advanced Training in Occupational Health) auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði vinnuverndar (arbetsmiljö- och arbetslivsforskning) (nánari upplýsingar - á sænsku). Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 30. september nk.

Frekari upplýsingar um NIVA og námskeið á þeirra vegum er að finna á heimasíðu Niva (http://www.niva.org/).