Fréttir

NAM-NIVA sumarskólinn í vinnuvernd

22.1.2007


NAM-NIVA sumarskólinn í vinnuvernd verður haldinn í fyrsta skipti í ágúst 2007. Þarna verður tækifæri til þess að taka þrjú stutt námskeið sem nýtast geta þeim sem vinna við vinnuvernd (dagskrá). Nánari upplýsingar eru á www.niva.org.