Fréttir

Morgunverðarfundur í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar

6.10.2004

Evrópska vinnuverndarvikan - Byggjum á öryggi


Morgunverðarfundur verður haldinn 18. október nk. á Grand Hóteli í salnum Hvammi frá kl. 8:00 - 10:00. Þátttökugjald er kr. 1500 (morgunverður innifalinn í verði). 

Skráning er á netfanginu vinnueftirlit@ver.is eða í síma
550-4600.
Gefa skal upp nafn þátttakanda, nafn greiðanda, heimilisfang og kennitölu.

 

Dagskrá

08:00 ? 08:30         Skráning og morgunverður

08:30 ? 08:40         Setning Vinnuverndarvikunnar

08:40 ? 08:55         Evrópska Vinnuverndarvikan, byggingarátak 2003 -2004
   
Erindi: Vinnueftirlitið

08:55 ? 09:20         Gæðastarf í byggingariðnaði, öryggis- og heilbrigðisáætlun
   
Erindi: Samtök iðnaðarins

09:20? 09:40          TR-mælir, tilraunaverkefni. Betri líðan ? Bættur hagur
    
Erindi: Verkefnishópur

09:40? 10:00          Afhending viðurkenninga til byggingarvinnustaða

                             Fundarslit

  Verkefnishópur um Evróp