Fréttir

Miltisbrandur og sýklahernaður

25.10.2001

Þó að almennt sé talið að fyrirækjum og starfsmönnum á Íslandi stafi ekki mikil bein ógn af hernaði eða hryðjuverkum af þessu tagi, þá þykir rétt í ljósi atburða í Bandaríkjunum að benda þeim sem hafa spurningar um þetta efni á upplýsingar frá sóttvarnarlækni á heimasíðu Landlæknis www.landlaeknir.is