Markaðskönnun á rykgrímum
Markaðskönnun á rykgrímum er samvinnuverkefni Vinnueftirlitsins og Neytendastofu sem kom út í október 2006.
Skýrslan var unnin á tímabilinu september til nóvember 2005 og náði eingöngu til rykgríma sem falla undir staðalinn ÍST EN 149. Alls voru um 50 tegundir af rykgrímum skoðaðar í 16 fyrirtækjum.
Sækja skýrslu