Fréttir

Málþingið "Varnir gegn vinnuslysum"

15.10.2001

Ráðstefnan er öllum opin og þátttaka er ókeypis. Eftirtalin fyrirtæki verða með sýningarbás á ráðstefnunni: Dynjandi ehf., Eski ehf.-verkfræðistofa, Fossberg ehf., Gáski-vinnuvernd, IMG, Línuhönnun, Saga-Spa og Vinnueftirlitið.