Fréttir

Málþing: Starfsmenn undir smásjánni? Rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum

10.11.2004

Vinnueftirlitið, Landlæknisembættið, Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Rafiðnaðarsamband Íslands efna til málþings  
á Grand Hóteli, Reykjavík, miðvikudaginn 17. nóvember
kl. 8.30- 10.30


DAGSKRÁ:

 • Málþingið sett
  Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

 • Eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum, umfang, einkenni og viðhorf starfsmanna
  Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur og  verkefnisstjóri rannsóknarverkefnisins

 • Rafrænt eftirlit og líðan starfsmanna
  Anna Björg Aradóttir, hjúkrunarfræðingur hjá
  Landlæknisembættinu

 • Rafrænt eftirlit á vinnustöðum í ljósi persónuverndarlaganna og nýrra reglna um rafræna vöktun
  Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd

 • ...að gæta bróður síns... Rafrænt eftirlit á vinnustöðum
  Sigrún Viktorsdóttir, Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur

 • Samantekt ? Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands

Fundarstjóri: Guðrún Pétursdóttir

Málþingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram hjá Vinnueftirlitinu í síma 550 4600 eða á netfanginu linda@ver.is
Skráningargjald kr. 1500 er greitt við innganginn. Morgunverður er innifalinn.
Vinsamlegast mætið tímanlega.