Fréttir

Málþing um starfsumhverfi vaktavinnufólks

16.3.2006

MÁLÞING
BHM, BSRB, fjármálaráðuneytisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga
um málefni vaktavinnustarfsmanna.

STARFSUMHVERFI VAKTAVINNUFÓLKS - HVERT STEFNIR?
Súlnasal Radisson SAS Hótel Saga.
 Föstudaginn 17. mars 2006 kl. 9:00-12:00

Dagskrá:

09:00 - 09:10
 Málþing sett.
 
09.10 - 09:20
 Inngangsorð: Fulltrúar BHM og fjármálaráðuneytis.
 
09:20 - 09:40
 Breytt samfélag, breyttar þarfir: Árelía E. Guðmundsdóttir, lektor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.
 
09:40 - 10:40
 Á vaktinni - með sveigjanlegum stöðugleika: Hildur Fjóla Antonsdóttir frá Rannsóknastofu í vinnuvernd.
 
10:40 - 10:55
 Kaffihlé.
 
10:55 - 11:50
 Umræður.
 
11:50 - 12:00
 Lokaorð og málþingi slitið: Fulltrúar sveitarfélaga og BSRB.


Málþingið er öllum opið.