Fréttir

Málþing um ofbeldi á heilbrigðisstofnunum

19.11.2010

Á málþingi sem haldið verður föstudaginn 26. nóvember nk. verður fjallað nánar um þetta mikilvæga mál. Aðgangur er ókeypis og er málþingið opið öllum. Sjá nánar í auglýsingu um málþingið hér.