Fréttir

Listar yfir staðla út frá Evróputilskipunum

18.10.2010

Athugið að með því að setja EN-númer staðals inn í leitarvél hjá Staðlaráði (Forsíða - Staðlaráð Íslands) er hægt að nálgast frekari upplýsingar um staðalinn, s.s. nafn á íslensku, verð o.fl.
 
 
 
 
Tilskipun um þrýstibúnað, reglugerð nr. 571/2000 um þrýstibúnað:
 
Tilskipun um færanlegan þrýstibúnað, reglugerð nr. 762/2001 um færanlegan þrýstibúnað:
Leiðbeiningar og upplýsingar um þrýstibúnaðartilskipunina: 
 
Tilskipun um einföld þrýstihylki, reglur nr. 99/1996 um einföld þrýstihylki:
 
Tilskipun um úðabrúsa, reglur nr. 98/1996 um úðabrúsa:
 
Einnig er hægt að leita nánar eftir tæknihópum á hverju sviði hér:
 
Má nefna sem dæmi hópa nr. 54, 168, 261, 286, 269 og 326 o.fl. varðandi þrýstibúnað. Út frá hverjum hópi er síðan hægt að finna útgefna staðla á viðkomandi sviði.
 
Hér koma upplýsingar frá ÞE-deild varðandi Eftirfarandi eru slóðir staðla fyrir gerð persónuhlífa og byggingamál. Skýringar eru með hverri reglugerð/reglum, því ekki er alltaf vísað með skýrum hætti í staðla.
  
Reglurnar voru innleiddar hér á landi samkvæmt tilskipun 89/686/EEC og er víða vísað í staðla í reglunum. Slóðir fyrir þessa staðla eru: http://ec.europa.eu/enterprise/sectors/mechanical/documents/standardization/personal-protective-equipment/standards/index_en.htm
 
Þessi reglugerð byggir ekki á tilskipun en fram kemur í 5. gr. reglnanna að röraverkpallar skulu hannaðir samkvæmt viðurkenndum stöðlum, t.d. British Standard BS,1139, EN 39 og EN 74.. Í 6 gr. segir einnig að allt efni sem notað er í verkpalla skuli vera samkvæmt viðurkenndum stöðlum sbr. 5. gr.
 
Reglurnar voru innleiddar hér á landi samkvæmt tilskipun 92/57/EBE, ekki er vísað til staðla í þessum reglum. Varðandi breytingar á viðauka IV. í framangreindri tilskipun, 92/57/EBE, er vísað til tilskipana um tæknilega samræmingu og stöðlun tengt bráðabirgða- eða færanleg byggingasvæði. Slóðirnar hér að neðan eru fyrir staðla varðandi bráðabirgða- eða færanleg byggingasvæði, þ.e. um vinnupalla og stiga.
 
Reglurnar voru innleiddar hér á landi samkvæmt tilskipun nr. 89/655/EBE með síðari breytingum skv. tilskipunum nr. 95/63/EB og nr. 2001/45/E. Í II. viðauka, 4 kafla reglnanna er vísað til almennt viðurkenndra staðla varðandi samsetningu og útfærslu vinnupalla. Slóðirnar hér að neðan eru fyrir vinnupalla og stiga - og eru þær sömu og í lið 3.