Fréttir

Leiðbeiningar um heilsuvarnir vegna eldfjallaösku og fokefna

18.10.2010

Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar um heilsuvarnir á vinnustað vegna hættu af völdum eldfjallaösku og fokefna. Leiðbeiningarnar eru nr. 29 í flokki fræðslu- og leiðbeiningarita og eru birtar hér á heimasíðu Vinnueftirlitsins undir tenglinum Útgáfa - Fræðslu- og leiðbeiningarrit efst í listanum uppi til vinstri. Einnig má sjá leiðbeiningarnar hér.