Fréttir

Leiðbeiningar um forvarnarstarf gegn streitu á vinnustöðum

28.2.2003

Sænska vinnuumhverfisstofnunin  (Arbeitsmiljöverket) hefur gefið út leiðbeiningar (á ensku) um forvarnarstarf gegn streitu á vinnustöðum sem kallast kerfisbundin vinnuumhverfisstjórnun og streita (systematic work environment management and stress).