Fréttir

Kennarar! Heyra nemendur til ykkar?

27.2.2006

Niðurstöður úr fjölda rannsókna haf gefið til kynna að raddheilsu kennara er býsna bágborin. Þannig er talið að 50 - 90% af kennurum þjáist af einkennum sem rekja má til misbeitingar og ofreynslu á rödd.

Þessi grein Valdísar birtist í 2. tbl. 1. árg. Vörðunnar - Hana má lesa hér.