Fréttir

Hverjir sinna heilsufarseftirliti?

4.3.2009

Hverjir sinna heilsufarseftirliti?

Heilbrigðisstarfsmenn skulu annast heilbrigðisskoðanir starfsmanna og skal við þær tekið mið af áhættumati á vinnustað eða þekktum áhættuþáttum ef lögbundið áhættumat hefur ekki verið gert.

Atvinnurekendum ber ekki skylda til að bjóða starfsmönnum upp á almenna heilsugæslu en er það frjálst.