Fréttir

Hjólbarðar geta verið hættulegir

5.3.2003

Á síðasta ári varð alvarlegt vinnuslys þegar bóndi var að setja hjólbarða á felgu á heyhleðsluvagni inni í stórri skemmu. Af því tilefni skrifaði Ólafur Hauksson aðstoðardeildarstjóri í þróunar- og eftirlitsdeild Vinnueftirlitsins grein, sem birtist í Bændablaðinu 14. janúar 2003, um hættur sem geta stafað af hjólbörðum.