Fréttir

Heilsuvernd starfsmanna

1.3.2006

Heilsuvernd starfsmanna

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, sérfræðingur á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins hefur ritað eftirfarandi greinar um vinnuverndarmál sem birst hafa í Tímariti hjúkrunarfræðinga.

Heilsurækt og vinnuvernd: kyrrsetur - hljóða hættan nefnist grein sem Hólmfríður K. Gunnarsdóttir sérfræðingur skrifaði á netmiðilinn doktor.is (jan,2003).