Fréttir

Heilsurækt og vinnuvernd

21.1.2003

Heilsurækt og vinnuvernd: kyrrsetur - hljóða hættan nefnist grein sem Dr. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins skrifaði á netmiðilinn doktor.is. Þar er fjallað um heilsufarslegar hættur af kyrrsetuvinnu svo sem eins og á skrifstofum.