Fréttir

Heilsuefling hjá starfsfólki Brims á Akureyri

30.11.2005Margir vinnustaðir hafa tekið upp þann sið að vera með heilsuviku með það að markmiði að auka þekkingu á vinnuvernd og efla heilsu starfsmanna. Einn þeirra vinnustaða er Brim hf. á Akureyri. Sjá nánari upplýsingar um átakið á heimasíðu Brims hf.