Fréttir

Heilsa íslenskra bænda

11.1.2007

Í fylgiriti Læknablaðsins nr. 53 2006 er sagt frá útdrætti af rannsókn sem unnin var undir forystu Davíðs Gíslasonar og er hluti af verkefninu Heilsa íslenskra bænda. Erindið er nr. E 123 og má finna á heimasíðu Læknablaðsins