Fréttir

Hádegisfyrirlestrar Rannsóknastofu í vinnuvernd - Vor 2010

8.2.2010

Hádegisfyrirlestrar Rannsóknastofu í vinnuvernd vor 2010 verða haldnir í Háskóla Íslands stofu 201 í Odda og standa frá kl. 12:00 - 13:00.

12. febrúar
Ójafnræði í heilsufari ? krabbamein starfsstétta.
Hólmfríður Gunnarsdóttir, gestaprófessor við HÍ
Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár

26. febrúar
Atvinnuleysi og horfur á vinnumarkaði
Ungt fólk til athafna - átak í atvinnumálum ungs fólks
Karl Sigurðsson,  forstöðumaður vinnumálsviðs Vinnumálastofnunar
Hrafnhildur Tómasdóttir, verkefnisstjóri átaksins Ungt fólk til athafna 

12. mars 
Hvernig líður starfsfólki á vinnustað þegar búið er að skera niður og samstarfsfólki hefur verið sagt upp?
Ásta Snorradóttir, félagsfræðingur hjá Vinnueftirlitinu

26. mars
Dauðaslys við vinnu á Norðurlöndum
Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitins

16. apríl
Hollusta og tryggð starfsfólks ? skiptir félagsleg viðurkenning máli
Tómas Bjarnason, sviðsstjóri starfsmanna- og kjararannsókna hjá Capacent