Fréttir

Góð fordæmi

31.5.2005

Hér má finna upplýsingar um góð fordæmi á vinnustöðum. Með góðum fordæmum er átt við hvernig vinna og verk eru framkvæmd á þann hátt að það tryggi góðan aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað.