Fréttir

Glærur frá málþingi um rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum

24.11.2004

Vinnueftirlitið, Landlæknisembættið, Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og  Rafiðnaðarsamband Íslands stóðu að málþingi sem var haldið á 
á Grand Hóteli, Reykjavík, miðvikudaginn 17. nóvember

Vinsamlegast smellið á titla erindanna til að sjá glærur fyrirlestranna


DAGSKRÁ:

  • Málþingið sett
    Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

  • Samantekt ? Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands

Fundarstjóri var Guðrún Pétursdóttir