Fréttir

Glærur frá málþingi um áfengis- og vímuvarnir á v

19.4.2005

Landsnet um heilsueflingu á vinnustöðum og Vinnueftirlitið
 stóðu fyrir
málþingi um áfengis- og vímuvarnir á vinnustöðum
á Grand Hóteli 14. apríl 2005

Glærur fyrirlesara 

Setning
Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar

Vinnuvernd og áfeni
Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum
Una Eyþórsdóttir, starfsmannastjóri Icelandair

Stefna og verklagsreglur Reykjavíkurborgar í áfengis- og vímuefnamálum starfsmanna
Helgi Guðbergsson, trúnaðarlæknir Reykjavíkurborgar

Samspil meðferðar og vinnustaða
Bjarni Össurarson, yfirlæknir áfengis- og vímuefnadeildar LSH

Lagasjónarmið er lúta að áfengis- og vímuefnanotkun starfsmanna
Lára Júlíusdóttir, lögmaður og lektor við HÍ

Panelumræður

Þátttakendur: Ása Guðmundsdóttir, sálfræðingur á LSH; Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfræðingur SA; Erna Guðmundsdóttir, lögfræðingur BSRB og Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlæknir

Fundarstjóri: Þorgerður Ragnarsdóttir, forstöðumaður Sjónarhóls og fyrrum framkvæmdastjóri Áfengis- og vímuvarnaráðs