Fréttir

Geðheilsa og líðan íslenskra bænda

2.11.2009

Í nóvember hefti læknablaðsins fjalla Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins og Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur á Landspítala um geðheilsu og líðan íslenskra bænda.  Fram kemur í greininni að geðheilsa bænda er ekki verri en hjá almenningi en merki eru um að þeir sæki sér síður hjálp veikist þeir af geðsjúkdómum

Nánar um rannsóknina má lesa á http://www.laeknabladid.is/2009/11/nr/3646