Fréttir

Geðheilbrigði á vinnustöðum

31.1.2007

Í Geðvernd (1.tbl. 2006)er grein þar sem Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins fjallar um geðheilbrigði á vinnustöðum og vekur athygli á því að þar eru tækifæri til forvarna og ráðgjafar á því sviði. Með leyfi ritstjóra blaðsins er hægt að nálgast greinina á heimasíðu Vinnueftirlitsins. Geðheilbrigði vinnustöðum