Fréttir

Fyrirmyndarfyrirtæki verðlaunuð

22.10.2009

Tvö fyrirtæki hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki á ráðstefnunni Áhættumat fyrir alla sem Vinnueftirlitið stóð fyrir á Grand hóteli 20. október.
Fyrirtækin sem fengu viðurkenningu eru:

  • Leikskólinn Óskaland, Hveragerði
  • Fiskvinnslan Eyraroddi hf. Flateyri

Sjá umfjöllun hér