Fréttir

Fyrirlestur um rafrænt eftirlit á íslenskum vinnumarkaði

20.2.2003

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir, félagsfræðingar halda fyrirlestur um rafrænt eftirlit laugardaginn 22. febrúar. kl. 12 - 13 í Odda HÍ. Sjá grein eftir sömu aðila sem var skrifuð að því tilefni. Fyrirlesturinn er hluti af IV ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum sem er haldin 21.- 22. febrúar.

Ráðstefnan er á vegum lagadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands og fara fyrirlestrarnir fram í Odda og Lögbergi.