Fréttir

Fyrirlestrar á morgunverðarfundi í tilefni vinnuverndarvikunnar - Örugg frá upphafi

25.10.2006


Örugg frá upphafi

Ungt fólk og vinnuvernd
Morgunverðarfundur  í tilefni vinnuverndarvikunnar 2006 
á Grand Hóteli, þriðjudaginn 24. október 2006.

                                        Dagskrá

Vinnuverndarvikan 2006 ? Örugg frá upphafi
Fyrirlesari: Ása G. Ásgeirsdóttir

Vinna ungs fólks með námi
Fyrirlesari: Jón Sigfússon, Rannsóknir og greining

Innflytjendur á vinnumarkaðnum
Fyrirlesari: Gerður Gestdóttir, verkefnastjóri Alþjóðahúss

Ungt fólk og vinnuslys
Fyrirlesari: Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Komin á aldurinn!
Fyrirlesari: Arngrímur Vídalín Stefánsson, nemi

Góð fordæmi
Orkuveitunni og Burger King voru veittar viðurkenningar sem góð
fyrirmynd í að sinna vinnuvernd ungra starfsmanna

Myndbanda og veggspjaldakeppnin  - Örugg frá upphafi

1. verðlaun myndbandakeppninni Örugg frá upphafi
Félagsmiðstöðin Selið - kvikmyndaklúbbur
Anna Bergljót Gunnarsdóttir, Sunna María Helgadóttir, Sæmundur Rögnvaldsson og Þórunn Guðjónsdóttir

2.  verðlaun í myndbandakeppninni Örugg frá upphafi
Andri Björn Birgisson, Arnar Már Vignisson, Atli Axfjörð Friðgeirsson og Lárus Þór Jóhannsson - Nemendur í Flensborgarskóla

 3. verðlaun í myndbandakeppninni Örugg frá uppphafi
Sigurgeir Ólafsson, Valþór Ingi Einarsson - 7. bekk Hólaskóla

 1 . verðlaun í veggspjaldakeppninni Örugg frá upphafi
Nemendur í 6.- 8. bekk grunnskólans að Hólum í Hjaltadal

2. verðlaun í veggspjaldakeppninni Örugg frá upphafi
Sigrún Sól Eyjólfsdóttir, 9. bekk Hlíðaskóla

3. verðlaun í veggspjaldakeppninni Örugg frá upphafi:
Guðmundur Hallur Hallsson, Fjölbrautarskóli Suðurnesja