Fréttir

Evrópusamningur um aðgerðir gegn einelti og ofbeldi við vinnu

26.2.2007

Samningur var gerður í des. sl. milli Evrópusamtaka launafólks (ETUC) og Evrópusamtaka atvinnurekenda (UNICE/UEAPME/CEEP) um aðgerðir gegn einelti og ofbeldi á vinnustað.

 

Sjá nánar á vef ASÍ