Fréttir

Eineltisdagurinn er í dag 8. nóvember!

8.11.2012

Á góðum vinnustað er lögð áhersla á góð samskipti. Þar ríkir umburðarlyndi og virðing borin fyrir mismunandi lífsskoðunum og ólíkum uppruna. Það er verkefni allra á vinnustað að skapa góðan starfsanda - öllum til góðs. Góður stjórnandi er góð fyrirmynd.
Á meðfylgjandi vefslóð Vinnueftirlitsins er veggspjaldið 10 ráð til að vinna gegn einelti á vinnustað;

/media/upload/files/fraedsluefni/einelti/einelti_veggspjald_2011.pdf
.
Prentið út og hengið upp!