Fréttir

Dönsk vefsíða um notkun skaðminni efna

28.3.2004

Athygli er vakin á danskri vefsíðu á vegum BST á Sjállandi sem byggist á verkefni sem m.a. er styrkt af danska Vinnueftirlitinu.

Á síðunni er að finna fjölmörg dæmi um það hvernig skipta má út hættulegum efnum fyrir skaðminni efni. M.a. er hægt að skoða sérstaklega lista fyrir málm- og rafiðnað og gúmmí/plastiðnað.

Slóð síðunnar er: http://www.catsub.dk/

Sigurður Karlsson, tæknifræðingur á efna- og hollustuháttadeild Vinnueftirlitsins.