Fréttir

Dagskrá fræðslufunda - haust 2004 og vor 2005

13.6.2005

Opnir fræðslufundir verða haldnir annan hvern mánuð í húsakynnum vinnustaða sem eiga fulltrúa í Landsneti um heilsueflingu á vinnustöðum.

27. september 2004 - Orkuveitan

Kynning á heilbrigðis- og öryggismálum Orkuveitu Reykjavíkur

Mætingastjórnun

Fyrirlesari:  Haraldur Haraldsson, deildarstjóri öryggis- og vinnuumhverfismála Orkuveitunnar

24. nóvember 2004 - Actavis

Kynning á heilsueflingu hjá Actavis
Fyrirlesari: Harpa Böðvarsdóttir, sérfræðingur á starfsmannasviði Actavis

Gildi hreyfingar
Fyrirlesari: Gígja Gunnarsdóttir, sviðsstjóri almenningsíþrótta- og umhverfissviðs ÍSÍ

20. janúar 2005- Leikskólar Reykjavíkur
Nánari upplýsingar um dagskrá funda birtist síðar