Fréttir

Brennisteinsvetni og vinnuvernd

25.1.2011

Jarðavarmavirkjanir eru mikilvægur hlekkur í atvinnustarfsemi landsins en í tengslum við þær er aukin losun á brennisteinsvetni og því mikilvægt að spyrja um möguleg heilsufarsleg áhrif á starfsmenn. Þeir sem vilja kynna sér málið frekar geta lesið greinina Brennisteinsvetni og vinnuvernd sem má nálgast hér.