Fréttir

Bókasafn

16.1.2006

Í bókasafninu er að finna mikinn safnkost á sviði vinnuverndar , bækur, innlend og erlend tímarit, skýrslur og myndbönd.

Safnkosturinn er skráður í bókasafnskerfið Metrabók sem aðeins er leitarhæfur innanhúss en tímarit safnsins eru skráð í samskrá um erlend tímarit  sem er hægt að finna í samskrá íslenskra bókasafna Gegni.

Tímarit í eigu bókasafnsins eru um 80 titlar: Sjá lista yfir tímarit

Einnig gefur Vinnueftirlitið út talsvert efni á sviði vinnuverndar svo sem fræðslu- og leiðbeiningarit, fréttabréf, handbækur og fl. Sjá útgefið efni.

Æskilegt er að utanaðkomandi notendur hafi samband áður en komið er í safnið.

Bókasafnsfræðingur er Gerður Garðarsdóttir. Sími: 5504654  Netfang: library@ver.is