Fréttir

Bjart ljós dregur úr slæmum áhrifum vaktavinnu

26.2.2003

Vaktavinna hefur truflandi áhrif á líkamsklukkuna og mikið hefur verið um það rætt hvernig unnt sé að haga vöktum þannig að þær valdi sem minnstum óþægindum hjá vaktavinnufólki. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Vinnueftirlitinu tók saman niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem sýnir að skammvinn, regluleg birtumeðferð geti bætt líðan kvenna sem vinna vaktavinnu.

Nánar