Fréttir

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2008

5.10.2009

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2008 hefur verið sett á heimasíðuna. Ársskýrslan nú kemur einungis út í netútgáfu.
     Fjallað er um eftirlitsstarfið á árinu 2008, fræðslu- og upplýsingastarf, rannsóknir, atvinnusjukdóma og vinnuslys á árinu 2008, innlent og erlent samstarf o.fl.
Ársskýrsluna má nálgast hér