Fréttir

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2001

14.2.2006

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2001

Í Ársskýrslunni er yfirlit yfir hin fjölmörgu starfssvið stofnunarinnar. Þar skal einkum nefna eftirlitsstarfið, átaksverkefni, fræðslu- og upplýsingastarf og rannsóknir. Auk þess eru í skýrslunni upplýsingar um skipan stofnunarinnar og stjórnsýslu, yfirstjórn og starfsmannahald, fjármál og innlent og erlent samstarf. Loks er að finna yfirlit yfir ráðstefnur sem Vinnueftirlitið stóð fyrir, kynningar og greinar sem birtust á árinu 2001

Efnisyfirlit: smellið á eftirfarandi atriði yfirlitsins til að skoða þau nánar.

Inngangur

Skipurit, yfirstjórn og starfsmannahald, fjármál

Stjórnsýsla, þróunarstarf og stefnumótun

Eftirlitsstarf

Sérhæfðar mælingar og átaksverkefni

Vinnuslys og atvinnusjúkdómar

Fræðslu- og upplýsingastarf

Rannsóknir og innlent og erlent samstarf

Ráðstefnur, fundir, kynningar og greinar