Fréttir

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2000

14.2.2006

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2000

Í Ársskýrslunni er leitast við að gefa yfirlit yfir hin fjölmörgu starfssvið stofnunarinnar. Þar skal einkum nefna eftirlitsstarfið, átaksverkefni, fræðslu- og upplýsingastarf og rannsóknir. Auk þess eru í skýrslunni upplýsingar um skipan stofnunarinnar og stjórnsýslu, yfirstjórn og starfsmannahald, fjármál og innlent og erlent samstarf. Loks er listi með dæmum um birtar greinar á árinu 2000.

Efnisyfirlit: smellið á viðkomandi atriði yfirlitsins til að skoða nánar.

Inngangur
Skipurit
Yfirstjórn og starfsmannahald
Fjármál
Stjórnsýsla, þróunarstarf og stefnumótun
Eftirlitsstarfið
Sérhæfðar mælingar
Átaksverkefni
Vinnuslys og atvinnusjúkdómar
Fræðslu- og upplýsingastarf
Rannsóknir
Innlent samstarf
Erlent samstarf
Ráðstefnur að frumkvæði Vinnueftirlitsins
Dæmi um birtar greinar á árinu 2000