Fréttir

Áhættumat starfa og forvarnir vegna öryggis og heilsu starfsmanna

27.7.2009

Í kjölfar vinnuslys sem nýlega varð við garðyrkjustörf hjá sveitafélagi hefur Vinnueftirlitið sent dreifibréf til forráðamanna sveitafélaga um áhættumat starfa og forvarnir. Sjá bréfið hér.