Fréttir

Áhættumat og forvarnir á vinnustöðum. Ráðstefna á Grand Hótel, 23 janúar 2007, kl. 13-16.

18.1.2007

13.00-13.05          Opnun ráðstefnu
13.05-13.15          Setning. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra.
13.15-13.45          Áhættumat og forvarnir á vinnustöðum. Kynning á nýjum ákvæðum  reglugerðar nr. 920/2006.
Þórunn Sveinsdóttir deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu.
13.45-14.15          Áhættumat og forvarnir í starfi við byggingu Fjarðaáls.
Joseph Zhogbi, öryggis- og umhverfisstjóri Bechtel.
14.15-14.35     Kaffi
14.35-14.50     Áhættumat á vinnustað:  Reynsla Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli.
Guðjón Guðmundsson innkaupastjóri.
14.50-15.05     Áhættumat á vinnustað:  Reynsla Mjólkursamsölunnar á Selfossi.
Guðmundur Þór Gunnarsson verkefnastjóri.
15.05-15.50     Pallborðsumræður með þátttöku stjórnmálamanna og fulltrúum atvinnurekenda og launþega.
Stjórnandi: Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlitsins.
15.50-16.00     Ráðstefnuslit.
 
Ráðstefnustjóri: Guðjón Ólafur Jónsson, alþingismaður og stjórnarformaður Vinnueftirlitsins
 
Markhópar ráðstefnunnar eru:
Stjórnendur fyrirtækja og stofnana, öryggistrúnaðarmenn og félagslegir trúnaðarmenn á vinnustöðum, fulltrúar samtaka launþega og atvinnurekenda, sérfræðingar og ráðgjafar á sviði heilsu og öryggis, hönnuðir, skipuleggjendurstarfsmenntunar og starfsfræðslu og aðrir stefnumótandi aðilar í vinnuvernd og aðrir áhugasamir.
 
Skráning á ráðstefnuna er á netfangið ingibjorg@ver.is. Aðgangur er ókeypis.