Fréttir

"Núll slysastefna - alls staðar"

2.3.2011

Morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 8 - 10.
 
Umfjöllunrefnið er:  "Núll slysa stefna - alls staðar" en mörg fyrirtæki hafa tekið upp þessa stefnu á undangengnum árum.
 
Þátttökuskráning er á netfangið: vala@ver.is og er þátttökugjald kr. 2.500-

Sjá dagskrá fundarins hér.