Fréttir

Vinnuumhverfi og vinnuvernd alla starfsævina

19.12.2014

Þessu verkefni verður aldrei lokið. Það þarf stöðuga athygli og krefst þess að lærdómur sé dreginn af fortíðinni svo við getum betur áttað okkur á hvernig við eigum að takast á við framtíðina.  

Ráðstefnan var skipulögð sem hluti af íslensku formennskuáætluninni innan Norrænu ráðherranefndarinnar í samstarfi Vinnueftirlitisins og NIVA með fjárhagslegum stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar, samtaka á íslenskum vinnumarkaði og VIRK starfsendurhæfingarsjóðs.

Hér fyrir neðan má finna ávarp ráðherra og glærur fyrirlesara á fundinum: