Fréttir

Fyrirtækjaeftirlit á Austursvæði

12.12.2014

Fyrirtækjaeftirlit á Austursvæði

Vinnueftirlitið óskar að ráða  í starf við fyrirtækjaeftirlit á Austursvæði.

Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Kaupvangi 6, 700 Egilsstöðum eða í tölvupósti á netfangið austur (hjá) ver.is, í síðasta lagi 5. janúar 2015.