Fréttir

Flutningur svæðisskrifstofu á Suðurlandi

14.11.2014

Nýtt aðsetur á Selfossi er að Eyravegi 25, þar sem Vinnumálastofnun er til húsa. Viðskiptavinir Vinnueftirlitsins eru velkomnir á nýja skrifstofu, opnunartími er frá kl. 9-13.