Fréttir

Skýrsla um vinnuverndarhættur í heilbrigðisgeiranum

31.10.2014

Vinnuverndarstofnun Evrópu

Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) birti þann 30. október skýrslu um núverandi og aðsteðjandi vinnuverndarhættur í heilbrigðisgeiranum. Mikilvægur hluti skýrslunnar er áherslan á svið, sem hefur verið vanrækt fram að þessu; heima- og samfélagshjúkrun.