Fréttir

Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2014

Góð vinnuvernd - vinnur á streitu

16.10.2014

Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel, Gullteigi, fimmtudaginn 30. október frá kl. 13 - 16. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Kaffi og kleinur í hálfleik. Ráðstefnustjóri er Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins.

Sækja dagskrá í PDF skjali.