Fréttir

Vinnuverndarfréttir - Evrópa

11.9.2014

Vinnuverndarstofnun EvrópuVinnuverndarfréttir – Evrópa er rafrænt fréttabréf sem gefið er út af Vinnuverndarstofnun Evrópu sem staðsett er í Bilbao á Spáni. 

Í fréttabréfinu er fjallað er um atburði sem varða Evrópuríkin og vinnuvernd í víðu samhengi.

Fréttabréfið er gefið út á fjölmörgum tungumálum þ.á.m. íslensku.

Á heimasíðu Vinnuverndarstofnunarinnar er hægt að skoða nýjasta fréttabréfið og eldri fréttabréf. Þar er einnig boðið upp á að gerast áskrifandi að fréttabréfinu.