Fréttir

Ársskýrsla

9.9.2014

Í Ársskýrslu Vinnueftirlitsins 2013 má að vanda finna helstu árherslur í starfinu, töflur yfir slysatíðni og ýmsar tölulegar upplýsingar.

Engin banaslys urðu við vinnu árið 2013 en því ber að fagna sérstaklega.